Flybus 2019

Flugrútan

Áætlun Flugrútunnar

Flugrútan þjónustar allar komur á Keflavíkur flugvelli og samkvæmt áætlun hér að neðan í tengslum við flugbrottfarir.

Frá 1. júlí verða eftirfarandi breytingar gerðar á Flugrútunni frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar:

Nýjar brottfarir:
16:00
18:00
21:00

Brottför ekki lengur í boði:
17:00

Flybus-Social-04June
Reykjavik Excursions reserves the right to alter the timetable without further notice due to possible changes in flight schedules. Estimated arrival time can vary.

Flugrútan til og frá Keflavíkurflugvelli

Flugrútan er þægileg og auðveld leið til að ferðast á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Slakaðu á, njóttu útsýnisins, leggðu þig eða leiktu þér í símanum á meðan við sjáum um Reykjanesbrautina. Veldu Flugrútana því hún er bæði hagkvæm og örugg.

Hvernig virkar flugrútan?

Fáðu besta verðið með því að bóka miða á Netinu.

Brottfarir frá Keflavíkurflugvelli eru í samræmi við komur allra flugfélaga.

Flugrútan fer frá Keflavíkurflugvelli 35-40 mínútum eftir komu hvers flugs.

Flugrútan bíður beint fyrir framan flugstöðina.

Hafðu engar áhyggjur þótt þú komir með næturflugi eða fluginu þínu seinki, Flugrútan verður á sínum stað.

Eftirfarandi afslættir eru í boði fyrir börn sem ferðast með fullorðnum:
1 - 11 ára: ókeypis.
12 - 15 ára: 50% afsláttur.

Við mælum með að fólk taki Flugrútuna sem fer frá BSÍ 3-4 klst áður en flugið fer í loftið til að hafa nægan tíma á flugvellinum.

Flybus

Highlights

  • Þú færð alltaf sæti í Flugrútunni
  • Ókeypis WiFi í öllum rútum
  • Ferðin tekur aðeins um 45 mínútur
  • Flugvallaryfirvöld mælast til þess að farþegar innriti sig 2 klst. fyrir brottför.

Hvað er innifalið

Hleður...