Flugrútan

Flybus þjónustan

Bókaðu fyrirfram á netinu til að spara tíma. Hægt er að kaupa miða í Flugrútuna í sjálfsölum okkar á Keflavíkurflugvelli en ekki um borð í Flugrútunni.

  • Vinsamlegast athugið að það er takmarkað sætaframboð í Flybus og því mikilvægt að kaupa miða á heimsíðunni okkar fyrirfram til að tryggja sæti
  • Ferðin tekur aðeins um 45 mínútur
  • Ókeypis WiFi í öllum rútum

Áætlun Flugrútunnar

Ferðir frá Keflavík til Reykjavíkur: Flugrútan þjónustar allar komur á Keflavíkurflugvelli. Flugrútan er staðsett beint fyrir utan komusalinn og starfar ekki samkvæmt sérstakri áætlun heldur sinnir öllu flugi, ef lendingu seinkar þá bíður Flugrútan.

Brottfarir: Flugrútan keyrir frá BSÍ samkvæmt áætlun hér að neðan: Brottför frá Aktu Taktu - Garðabæ er rúmum 5 mín eftir brottför frá BSÍ. Brottför frá Fjörukránni er rúmum 10 mín eftir brottför frá BSÍ.

SÓTT Á HÓTEL
BROTTFARIR FRÁ BSÍ
KOMUTÍMI Í FLUGSTÖÐ
04:0004:3005:15
06:0006:3007:15
08:0008:3009:15
10:3011:0011:45
12:0012:3013:15
13:3014:0014:45
15:3016:0016:45
17:3018:0018:45
20:3021:0021:45
Reykjavik Excursions reserves the right to alter the timetable without further notice due to possible changes in flight schedules. Estimated arrival time can vary.

Vert að vita um Flugrútuna

  • Farþegum sem að koma til Íslands og þurfa að fara í sóttkví er heimilt að nota flugrútuna við komuna til landsins samkvæmt reglum Landlæknis. Vinsamlegast kynnið ykkur nýjustu

  • Öllum farþegum er skylt að fylla út skráningarform fyrir komu til landsins, fylgja sóttvarnarreglum og fólk er hvatt til að sækja og notað smáforritið Rakning C-19.

  • Byrjað er að sækja Flybus+ farþega 30 mínútum áður en rútan fer frá Umferðarmiðstöðinni BSÍ.

  • Flybus rúturnar eru staðsettar rétt fyrir utan komusalinn.

  • Afsláttur er fyrir börn og unglinga í fylgd með fullorðnum. 0-5 ára ferðast frítt, 6–15 ára greiða 50%.