Flugrútan

Flybus þjónustan

Bókaðu fyrirfram á netinu fyrir besta verðið. Hægt er að kaupa miða í Flugrútuna í sjálfsölum okkar á Keflavíkurflugvelli en ekki um borð í Flugrútunni.

  • Vinsamlegast athugið að það er takmarkað sætaframboð í Flybus og því mikilvægt að kaupa miða á heimsíðunni okkar fyrirfram til að tryggja sæti
  • Ferðin tekur aðeins um 45 mínútur
  • Ókeypis WiFi í öllum rútum

Áætlun Flugrútunnar

Komur: Flugrútan þjónustar allar komur á Keflavíkur flugvelli. Flugrútan er staðsett beint fyrir utan komusalinn og starfar ekki samkvæmt áætlun.

Brottfarir: Flugrútan keyrir frá BSÍ samkvæmt áætlun hér að neðan.

Reykjavik Excursions reserves the right to alter the timetable without further notice due to possible changes in flight schedules. Estimated arrival time can vary.

Vert að vita um Flugrútuna

  • Farþegum sem að koma til Íslands og þurfa að fara í sóttkví er heimilt að nota flugrútuna við komuna til landsins samkvæmt reglum Landlæknis. Vinsamlegast kynnið ykkur nýjustu

  • Öllum farþegum er skylt að fylla út skráningarform fyrir komu til landsins, fylgja sóttvarnarreglum og fólk er hvatt til að sækja og notað smáforritið Rakning C-19.

  • Byrjað er að sækja Flybus+ farþega 30 mínútum áður en rútan fer frá Umferðarmiðstöðinni BSÍ.

  • Flybus rúturnar eru staðsettar rétt fyrir utan komusalinn.

  • Afsláttur er fyrir börn og unglinga í fylgd með fullorðnum. 0-5 ára ferðast frítt, 6–15 ára greiða 50%.