Hálendisrútan
Hálendisrútan
Hálendisrútan er frábær kostur fyrir ferðalanga sem hafa áhuga á að njóta sumarsins í Þórsmörk, Landmannalaugum eða Skógum á eigin vegum. Þú sérð um upplifunina og við sjáum um að skutla þér fram og til baka.
Daglegar brottfarir í Þórsmörk frá BSÍ, Hellu eða Hvolsvelli frá 3. júní til 15. september.
Daglegar brottfarir í Landmannalaugar og að Skógum frá BSÍ, Hellu eða Hvolsvelli frá 15. júní til 11. september.
Áætlunin Hálendisrútunar má nálgast hér: Hálendisrútan - Sumar 2022 (pdf)
Tryggðu þér sæti á lægsta verði með því að bóka fyrirfram á netinu!
The Highland Bus
The green oasis that is Þórsmörk is surrounded by the Iceland highlands, glaciers and glacial rivers and crossing these rivers and tracks is not recommended for regular vehicles. Reykjavik Excursions runs scheduled highland buses daily to and from the most popular hiking trails in the area. Explore your options to buy transfer to and from your designated route.
Departures to Þórsmörk from BSÍ Bus Terminal, Hella or Hvolsvöllur daily between May 26th and September 15th.
Departures to Landmannalaugar and Skógar from BSÍ Bus Terminal, Hella or Hvolsvöllur daily between June 15th and September 11th.
See the Highland Bus schedule here: Highland Bus Schedule - Summer 2023 (pdf)
See the Highland Bus Prices: Highland Bus Prices - Summer 2023 (pdf)
Book in advance to guarantee your seat and the lowest price online!


Highland Bus
For travellers that end their hiking trail in Þórsmörk or Landmannalaugar, we offer baggage transfer for a small fee. You can choose between three different areas within Þórsmörk: Húsadalur (Volcano Huts), Langidalur or Básar. You don´t need to make a reservation for baggage delivery, you just pay at BSÍ bus terminal or Hvolsvöllur or Hella before departure
The baggage transfer is limited to a backpack, box, or a cabin size bag plus a sleeping bag (Maximum luggage size excluding the sleeping bag: 55x40x20 cm, maximum weight: 10 kg). Please make sure that items are in a waterproof bag and are properly labeled.
Please note that depending on the delivery location the baggage might be placed in an unattended room or a trailer until picked up. Reykjavik Excursions assumes no responsibility for baggage after it is dropped off, but in the Icelandic highlands, this shouldn’t really be a problem.
You do not need to book and pay for baggage transfer for the bags that you bring with on the hike, only if you are sending bags to a different location than you are travelling to.
Við bjóðum uppá að senda farangur í Þórsmörk - Húsadal, Langadal og Bása. Það kostar 2000kr og greiðslan fer fram á BSÍ eða hjá bílstjóra ef farið er frá Hvolsvelli eða Hellu. Farangursflutningur takmarkast við bakpoka, kassa eða tösku auk svefnpoka (hámarksstærð farangurs fyrir utan svefnpokann: 55x40x20 cm, hámarksþyngd: 10 kg). Gakktu úr skugga um að hlutir séu í vatnsheldum poka og séu vel merktir bæði með nafni og áfangastað. Vinsamlega athugið að farangurinn getur verið settur í eftirlitslaust herbergi eða kerru þar til hann er sóttur. Reykjavik Excursions tekur enga ábyrgð á farangri eftir að honum er skilað. Ekki þarf að bóka og greiða fyrir flutning á farangri sem þú tekur með þér í gönguferðina, aðeins ef þú ert að senda töskur á annan stað en þú ert að ferðast til.
Börn 3-4 ára (yfir 18 kg) geta notað öryggisbeltin sem eru í rútunum. Börn 1-3 ára verða að vera í barnabílstólum. Athugið að Reykjavík Excursions útvegar ekki barnabílstóla í Hálendisrútunni